04.11.2012
Fjölmargir hokkíkrakkar lögðu leið sína í Skautahöllina á Akureyri í morgun til keppni á innanfélagsmóti. Hér eru örfáar myndir teknar ofan af svölunum í höllinni.
04.11.2012
Ætlunin er að reyna að halda innanfélagsmót í hokkí eins og áætlað var í dag.
03.11.2012
Mikil röskun verður á starfsemi Skautahallarinnar á Akureyri í dag vegna ófærðar á Akureyri.
02.11.2012
Ákvörðun um hvort leikirnir fara fram verður tekin í býtið í fyrramálið.
02.11.2012
Breytingar verða núna um helgina vegna veðurs og ófærðar. Landsliðsæfingum sem áttu að vera á Akureyri um helgina er frestað, en í stað þeirra verður haldið innanfélagsmót í 4., 5., 6. og 7. flokki.
31.10.2012
Krulluæfing fellur niður í kvöld, miðvikudagskvöldið 31. október.
31.10.2012
Helgarmót í 3. flokki á Íslandsmótinu í íshokkí fór fram í Laugardalnum um liðna helgi.
29.10.2012
Tólfta Gimli Cup mótið hófst í Skautahöllinni á Akureyri í kvöld. Sex lið taka þátt. Mammútar, Garpar og Urtur unnu leiki kvöldsins.
29.10.2012
Gimli Cup hefst í kvöld og verður dregið um töfluröð fyrir leiki kvöldsins. Sex lið hafa skráð sig til leiks og verður leikin einföld umferð allir við alla.