13.02.2013
Víkingar og Björninn brugðust ekki áhorfendum í Skautahöllinni á Akureyri í gærkvöldi. Æsispennandi leikur liðanna fór í framleningu og heimamenn unnu með gullmarki.
13.02.2013
Í gærkvöldi tóku Ynjur á móti SR í flottum markaleik í Skautahöllinni á Akureyri. Diljá Sif Björgvinsdóttir skoraði fjögur mörk. Tólf ára leikmaður Ynja, Sunna Björgvinsdóttir, skoraði sitt fyrsta meistaraflokksmark. Lokatölur: Ynjur - SR 13-0 (2-0, 9-0, 2-0).
12.02.2013
Í dag og kvöld fara fram tveir leikir á Íslandsmótinu í íshokkí í Skautahöllinni á Akureyri.
Ynjur og SR mætast í mfl. kvenna og hefst leikurinn kl. 16.30. Víkingar og Björninn mætast í mfl. karla kl. 19.30.
12.02.2013
Viðsnúningur á lokamínútunum í tveimur leikjum þriðju umferðar. Tvö lið taplaus, tvö án sigurs.
10.02.2013
Ynjur sigruðu Björninn í síðasta heimaleik sínum í deildinni þennan veturinn. Lokatölur: 6-1 (3-0, 1-0, 2-1).
10.02.2013
Víkingar lögðu Björninn í æsispennandi leik í Skautahöllinni á Akureyri í gærkvöldi, 7-6, eftir að hafa lent þremur mörkum undir í fyrsta leikhluta. Einu stigi munar á liðunum. Fyrirheit um frábæra úrslitakeppni.
09.02.2013
Í dag verða tveir hokkíleikir í Skautahöllinni á Akureyri. Víkingar og Björninn mætast í mfl. karla kl. 16.30 og síðan Ynjur og Björninn strax að þeim leik loknum.