Föstudagsgleði

Æfing hjá meistaraflokki kl 21.15

Breyttar æfingar um helgina!!

Þar sem Brynjumótinu í hokkí var aflýst fyrir stuttu vegna veðurs verður það haldið núna um helgina í staðinn. Þar með falla allar æfingar niður um helgina hjá listhlaupadeildinni, þ.e.a.s. milli 11 og 13 á laugardag og fyrir hádegi á sunnudag. Þó verða æfingar á sunnudagskvöldið. 3. hópur mætir milli 17 og 18, 4. hópur mætir milli 18 og 19 og 5, M og U mæta milli 19 og 20. Látið þetta berast!

Liðsskipan SA 5., 5.b., 6. og 7.flokkur á Brynjumótinu

Skoða má með því að smella á "lesa meira" nafnalista og liðsskipan SA á brynjumótinu og svo er dagskráin hér

Jólamót!

Vegna Brynjumóts hjá hokkíinu sem haldið verður um næstu helgi verður Jólamót SA fært til 10. des. Börnin fá miða heim á næstu dögum með upplýsingum um mótið. Þeir iðkendur sem keppa á þessu móti eru keppendur í keppnisflokkunum 8 ára og yngri C og 10 ára og yngri C.

Biikarmótið

Um síðustu helgi var haldið bikarmót í Egilshöllinni og að venju gekk okkar stelpum gríðarlega vel.

Brynjumót helgina 2.-3. desember 2006

Tilkynning frá foreldrafélaginu til foreldra barna í 5.flokk og yngri varðandi Brynjumót,

Æfingar

Ath Allar æfingar falla niður  á morgun mánudaginn 27 .nóv ,.nema hópur 2.

Ályktun frá stjórn ÍHÍ

Nokkuð hefur borið á slæmri hegðun áhorfenda á leikjum vetrarins og á fundi stjórnar ÍHÍ var málið tekið fyrir og í framhaldinu hefur neðangreind ályktun verið gefin út á vef sambandsins www.ihi.is.

 

Landsliðsæfingar U20 og kvenna í Skautahöllinni um helgina

Allar æfingar falla niður þennan laugardag vegna landsliðsæfinga. Blandaður hópur 3. til 5. flokks mun þó spila við verðandi landslið kvenna á laugardeginum kl. 18:30 og á sunnudagsmorgun kl. 08:00. Denni mun tilkynna þetta nánar á æfingum í dag.

Brynjumót 2. og 3. des.

Endurtekin frétt frá 16. 11. ´06

Eins og alkunna er þá frestaðist Brynjumótið vegna veðurs og ófærðar en nú blásum við í lúðra enn á ný og SA hokkídeild býður til Brynjumóts (5.fl. og yngri) dagana 2. og 3. Desember 2006.