18.11.2011
Klukkan eitt í dag leggur 75 manna/kvenna hópurinn af stað frá Skautahöllinni. Hópurinn samanstendur af 50 keppendum og 25 fylgisveinum af báðum kynjum og gist verður að venju í Farfuglaheimilinu í Laugardal þar sem hokkí fólk á sér nánast annað heimili í þessum stóru ferðum sínum í frábærri aðstöðu og við gott atlæti.
16.11.2011
Fyrsti hluti Íslandsmótsins í 2.flokki fer fram í Skautahöllinni á Akureyri á næsta laugardag og sunnudag.
16.11.2011
Engin krulluæfing verður í kvöld, miðvikudagskvöldið 16. nóvember.
15.11.2011
Mammútar, Rennusteinarnir, Fálkar og Ís-lendingar unnu leiki sína í fyrstu umferð.
13.11.2011
Frábært mót að baki. Allir stóðu sig með prýði og hamingju óslir eru við hæfi. Úrslit mótsins má sjá
13.11.2011
Skráningu í mótið lýkur á hádegi mánudaginn 14. nóvember.
12.11.2011
Í dag munu eigast við í mfl. karla Húnar og Jötnar og í mfl. kvenna Björninn og Ynjur. ÁFRAM SA ......
11.11.2011
Dagskrá Frostmóts LSA sunnudaginn 13. nóvember 2011
11.11.2011
Á íshokkíleik Víkinga og Jötna sem fram fór á þriðjudaginn síðasta sýndi Arney Líf listir sínar á milli leikhluta.