Myndir úr leik Jötna og Víkinga.

Frostmót 13.11.11. Innanfélagsmót A, B og C keppenda

Heil og sæl, Sunnudaginn 13. nóvember næstkomandi kl. 16 verður haldið Frostmót fyrir A, B og C iðkendur. Þetta er innanfélagsmót hjá LSA. Stjórn foreldrafélagsins mun standa fyrir hefðbundinni kaffisölu á mótinu og hér með er óskað eftir að sjálfboðaliðum úr röðum foreldra til að taka að sér bakstur.

Skautafatnaður frá MONDOR og Chloe Noel

Nýkomin sending af skautafatnaði frá MONDOR og Chloe Noel.

PANTA KERTI Á MORGUNN, tölvupósturinn minn er kominn í lag.

Hæ allir. Þið sem að viljið fá útikerti til að selja til fjáröflunar sendið til mín mail og látið mig vita hvað þið viljið mikið af þeim.

Akureyrarmótið: Úrslitaleikir

Í kvöld, miðvikudagskvöldið 9. nóvember, verður leikið til úrslita á Akureyrarmótinu.

Bikarmót

Frábær árangur var hjá okkur stelpum um helgina.

Jötnar vs Víkingar annað kvöld kl. 20,30

Þriðjudagskvöldið 8. oktober mætast Jötnar og Víkingar

Æfing í kvöld, úrslit Akureyrarmóts á miðvikudag

Opin æfing verður á svellinu í kvöld, en á miðvikudagskvöld, 9. nóvember, fara fram úrslitaleikir um öll sæti Akureyrarmótsins.

Ásynjur vs Björninn 11-0

Kvennalið Bjarnarins kom og spilaði við

3. fl. mót um nýliðna helgi í Laugardal

Um helgina fór fram annað 3.flokks mót vetrarins