Kvennaleiknum lauk með sigri SA kvenna

Leik SA og Bjarnarins í Mfl. kvenna lauk með sigri SA  6 - 3.

Smá breytingar

Fulltrúar úr stjórn Listhlaupadeildar verða til staðar á miðvikudögum milli 17:15 og 18:00, líkt og verið hefur. En ekki á föstudögum líkt og áður var.

 

 

SKAUTATÖSKUR OG SKAUTABUXUR

Við eigum til 2 skautatöskur , bláa og blárósótta og skautabuxur í 12 - 14 ára og xsmall. Þeir sem áhuga hafa að ná sér í þetta geta sent mér mail eða sms..

Allý , allyha@simnet.is  s- 895 5804

Miðvikudagurinn 31. desember

5. hópur milli 10:00 og 10:40 (skokka í 15 mín. og teygja á í 10 mín eftir ís)

6. hópur milli 10:40 og 11:20 (skokka í 15 mín. og teygja á í 10 mín eftir ís)

7. hópur milli 11:20 og 12:00 (skokka í 15 mín. og teygja á í 10 mín eftir ís)

Þriðjudagurinn 30. des.

Æfingar hjá eftirtöldum hópum á morgun:

3. og 4. hópur milli 10:00 og 10:40 (mikilvægt að sem flestir mæti þar sem mót er 11. jan)

5. hópur milli 10:40 og 11:20 (mikilvægt að skautarar í 12 B mæti þar sem mót er 11. jan)

6. hópur milli 11:20 og 12:05

7. hópur milli 12:05 og 12:50

Árleg úthlutun úr Afreks og Styrktarsjóði á morgun kl. 16 Íþróttahöllinni

Stjórn hokkídeildarinnar hvetur Meistaraflokka karla og kvenna, landsliðsfólk og 4.flokk b. til að mæta og baða sig í afrekum sínum á morgun mánudaginn 29.des. kl 16,00.

Stjórn afreks og styrktarsjóðs hefur gert þá breytingu að ekki verða afhentir viðurkenningarpeningar eins og undanfarin ár heldur verða afhent viðurkenningarskjöl til hvers félags fyrir sig. Það er von íþróttaráðs að þessir glæsilegu afreksmenn, þjálfarar þeirra og forystumenn íþróttafélaga á Akureyri sjái sér fært að koma til athafnarinnar. Góðar veitingar verða fram bornar í boði Akureyrarbæjar.

Æfingar framundan

Æfingar verða á morgun mánudag hjá eftirtöldum hópum:

10:30 til 11:15 er æfing fyrir 5. hóp

11:15  til 12:00 er æfing fyrir 6. hóp

12:00 til 12:45 er æfing fyrir 7. hóp.

 

einnig verður æfing fyrir 3. og 4. hóp síðar í vikunni og verður tíminn auglýstur síðar.

kv Helga Clarke

Pedromyndir.is

Á vefnum Pedromyndir.is má sjá myndir frá jólasýningu eldri iðkenda sem fram fór um helgina. Á ljósmyndavef Pedro mynda má sjá margar flottar myndir. Sem síðan er hægt að panta hjá Pedro sjálfum :-)

 Gleðileg jól

Hokkí-Deildin Óskar Öllum Gleðilegra Jóla

Gleðileg Jól allir og hittumst hress á nýju ári

EDEA skautar og kjóll til sölu

Hef til sölu lítið notaða EDEA skauta í tösku nr. 240 og mjög fallegan skautakjól (hvítur og blár) nr. 12.
Elín Margrét Hallgrímsdóttir sími 895-2226, netfang emh@unak.is.“