Minningarmót um Magnús Finnsson

Björninn - SA 2.fl. seinni leikur

Björninn lagði SA aftur nú áðan í seinni leiknum þessa helgi 4 - 1.    4.fl. vann báða sína leiki í dag, 5.fl.B vann líka báða sína leiki og 5.fl.A gerði eitt jafntefli og tapaði einum.

2.Flokkur fyrr í kvöld

leik Bjarnarins og SA í 2.fl. fyrr í kvöld lauk með sigri Barnarmanna 3 - 2

Sarah Smiley

Þegar Sarah fór til Kanada um jólin fór hún í útvarpsviðtal.

Hér er hægt að hlusta á það.

http://podcast.cbc.ca/mp3/insidetrack_20090111_10736.mp3

2. Flokkur í rútu

Mæting í Skautahöll kl. 12,30 og brottför kl. 13,00

Breyttar æfingar næstu daga

Vegna Reykjavík International um helgina verða breyttar æfingar. Bæði eru margir iðkendur að keppa á þessum móti og Helga þjálfari með þeim. Undir "lesa meira" má finna tímatöflu þessara daga.

Æfing fyrir keppendur á Rig

Keppendur á Rig (Reykjavík International) fá æfingu í skautahöllinni í Laugardal milli 09:00-10:00 á föstudagsmorgun. Þeir sem verða komnir suður á þessum tíma skulu endilega nýta sér æfingatímann. Mæting kl. 08:30, hitið upp og Helga þjálfari hittir ykkur síðan rétt fyrir 9. Látið Helgu þjálfara vita með smsi hvort þið komið eða ekki (8214258)

Breyting á æfingatíma hjá keppendum á Reykjavík International

Á morgun miðvikudaginn 14. janúar skulu þeir sem keppa á Reykjavík International mæta á 6. hóps ístímanum milli 18.10 og 19:05. Aðrir iðkendur mæta á sínum vanalega tíma (þeir sem hafa verið að æfa með 6. hóp en munu ekki keppa geta valið milli þess að skauta með 5. eða 7. hóp þennan dag).

Fundur 12 janúar vegna keppnisferðar 4-5 flokks

3. hópur!

Bæði ísæfing og afísæfing fellur niður á morgun mánudaginn 12. janúar hjá 3. hóp (hefðbundinn frídagur eftir mót).