Íshokkífólk ársins 2009
Íshokkísamband Íslands hefur nú staðið fyrir hinu árlega vali á íshokkímanni og konu ársins. Að þessu sinni urðu fyrir valinu Egill Þormóðsson og Steinunn Erla Sigurgeirsdóttir. Bæði eru þau mjög vel að þessari viðurkenningu komin, góðir íþróttamenn og burðarásar í sínum liðum. Agli og Steinunni og ferli þeirra eru gerð góð skil á heimasíðu ÍHÍ og hér á eftir fylgir sú umfjöllun (með góðfúslegu bessaleyfi)