Karfan er tóm.
Laugardaginn 17 okt. næstkomandi mun S.A. fá S.R. í heimsókn. Þetta mun vera fyrsti heimaleikurinn gegn S.R. síðan í úrslitunum í fyrra. S.A. lagði S.R. á heimavelli fyrir stuttu 2-4 og voru menn sammála um það að S.A. hefði ekki spilað af fullri getu hvað svosem það segjir...
Hér koma upplýsingar vegna Kristalsmótið, en því miður þá þarf að bæta 2000 kr. við fyrrnefnda upphæð, í matarkostnað, þar sem því miður hefur ekki verið jafn góð innkoma hjá foreldrafélaginu í ár, miðað við hinn fyrri. Þannig að heildarupphæðin sem leggja á inn á reikninginn er 10500 kr. svo þarf einnig að koma með 1000 kr. í nestispening. Leggja á inn á reikning 1145-26-3770 kt. 500200-3060 og senda kvittun á didda@samvirkni.is
Munið einnig eftir sæng/svefnpoka, hægt verður að sækja félagspeysurnar á föstudaginn á milli kl:16-17 niðrí höll, væri gaman að fara í þeim suður :-)
Einnig eru nokkrar æfingar næstu daga ætlaðar sérstaklega til undirbúnings vegna mótsins. Dagskrá og annað má finna á heimasíðunni okkar www.sasport.is/skautar
Fimmtudagurinn 15. október
15:10-16:00 = C1 og C2 prógrammarennsli
Föstudagurinn 16. október
15:00-16:00 = Þeir sem keppa um helgina úr C3 og C4 prógrammarennsli
16:10-17:00 = Þeir sem keppa um helgina úr C1 og C2 prógrammarennsli
Æfing á morgunn (mánudag) klukkan 19:00..
Meistaraflokkur fær frí
Kveðja Josh.