Karfan er tóm.
Á morgunn laugardag kl. 12 er hægt að nálgast áheitablöð hjá okkur í höllinni, og gott væri ef foreldrar barna sem verða í þessu með okkur komi með þeim og taki við blöðum og svæðum sem hver og einn fær úthlutað, við verðum að treista því að einhver fullorðinn fari með í áheitasöfnunina. Við þurfum að kíla á þetta í næstu viku helst klára fyrir næstu helgi þ.e. 25. apríl. Gott er ef allir geta hjálpast að við þessa söfnun þá gengur þetta fljótt og vel. :-) Ef eitthvað er ekki klárt þá endilega hafið samband við okkur...
Allý, allyha@simnet.is - 8955804
Kristín, artkt@internet.is - 6935120
Viljum minna á að hægt er að fara með flöskur í endurvinnsluna og leggja inn hjá Listhlaupadeild og safna fyrir æfingabúðunum. Þú ferð með flöskur og segist ætla að leggja inn á deildina og kvittar NAFN BARNSINS sem á þann pening, tilvalið fyrir ættingja, þ.e. frænku, frænda, systir, bróðir, ömmu og afa að leggja inn og stirkja sitt skautabarn. HVERT BARN SEM ER LAGT INN Á Á SINN PENING ÞAÐ FER EKKI Í SAMEIGINLEGAN POTT. En ef einhver vill stirkja deildina þá er honum velkomið að gera það og kvittar þá listhlaupadeild eða LSA.
STJÓRNIN
Mjög stuttur upplýsingafundur fyrir foreldra þeirra barna sem eru að fara í basic test, verður á miðvikudaginn n.k. 8. apríl kl:18:00 í fundarherberginu í skautahöllinni.
Um er að ræða foreldra eftirtalinna barna: Guðrún Brynjólfs, Hrafnhildur Ósk, Hrafnkatla, Hrafnhildur Lára, Hulda Dröfn, Sara Júlía, Arney Líf, Berghildur Þóra, Heba Þórhildur, Hildur Emelía, Lóa Aðalheiður, Emilía Rós
Páskafrí hjá 1. og 2. hóp byrjar 5. apríl og hefjast aftur æfingar miðvikudaginn 15. apríl.