17.11.2014
Næst síðasta umferð Akureyrarmótsins verður leikin í kvöld.
17.11.2014
Viðureignir liðanna eru orðnar 5 á þessu tímabili og hafa allar unnist á útivelli.
17.11.2014
4.flokkur stóð sig frábærlega um helgina og vann alla sína leiki, Ásynjur unnu einnig sinn leik 2:14 en 2.flokkur átti við ofurefli að etja og varð að lúta í ís 10:2 .
14.11.2014
Þessa helgi er heilmikið um að vera hjá iðkendum hokkídeildar SA.
12.11.2014
Víkingar spiluðu í gærkvöldi við SR í Laugardalnum og töpuðu með 1 marki eftir framlengingu og vítakeppni
06.11.2014
Vegna viðvarandi mengunar frá Holuhrauni vill Skautafélag Akureyrar koma eftirfarandi skilaboðum á framfæri. Foreldrum er gert að taka ákvörðun um hvort þau sendi börn sín til æfinga á þeim dögum sem vart er við mengun á svæðinu. Deildirnar sjálfar munu svo taka ákvörðun um hvort æfingar verða felldar niður ef vart verður við mengun í húsinu sjálfu og birtist þá tilkynning um það hér á heimsíðunni.
06.11.2014
Víkingar mættu Bjarnarmönnum í Skautahöllinni á Akureyri þriðjudaginn 4. nóv. síðastliðinn, lokatölur 0-2 Birninum í vil.
04.11.2014
Nýliðna helgi fór fram Akureyrarmót Listhlaupadeildar Skautafélags Akureyrar. Elisabet Ingibjörg Sævarsdóttir sigraði í Unglingaflokki A og tryggði sér þar með titilinn Akureyrarmeistari árið 2014.
04.11.2014
Rétt í þessu var Björninn að vinna Víkinga með 2 mörkum gegn engu