25.10.2014
Leikurinn var hraður og spennandi frá fyrstu mínútu.
25.10.2014
Nú er búið að setja fyrstu 5.flokks leiki mótsins upp á vimeo
25.10.2014
Hægt er að sjá leiki mótsins á SA TV, tengillinn er uppi í valstikunni.
24.10.2014
Brynjumótið er stórmót yngstu iðkendanna þ.e. barna í 7., 6. og 5.flokki og mótið dregur nafn að stuðningsaðila sínum en það er Ísbúðin Brynja staðsett í innbænum hér á Akureyri. Brynja er einn elsti og öflugasti stuðningaðili barnastarfs hokkídeildarinnar og kunnum við þeim bestu þakkir fyrir.
23.10.2014
Dagana 22. okt. til 27 okt. Þurfa iðkendur/forráðamenn að skrá sig í gegnum NORA skráningarkerfið.
Hér vinstramegin á síðunni er tengill "Æfingagjöld og greiðslur 2014-15"
20.10.2014
Akureyrarmótinu sem átti að hefjast í kvöld, hefur verið frestað um eina viku.
20.10.2014
Víkingar lögðu SR-inga að velli í Skautahöllinni á Akureyri um helgina, lokatölur 3-2. Leikurinn var jafn og spennandi en einkenndist af mikilli baráttu og mörgum brotum á kostnað fagurfræðinnar en þó sáust nokkur glæsileg tilþrif í leiknum.
18.10.2014
Og leiða nú deildina með19 stig
18.10.2014
SR vann SA á heimavelli með 6 mörkum gegn 4