15.10.2014
Snjórinn er kominn og tími fyrir síðustu sauðina að skila sér í hús.
14.10.2014
Ásynjur unnu ungviðið í Ynjum nokkuð örugglega.
14.10.2014
Þriðjudaginn 14. okt. munu kvennalið SA eigast við í annað sinn í vetur.
13.10.2014
Um nýliðna helgi spiluðu Víkingar sinn fyrsta leik eftir leikjapásuna gegn Esju nú á þeirra heimavelli . Lokatölur 2:5 Víkingum í vil.
11.10.2014
3. flokkur Bjarnarins kom norður í gær og spilaði 2 leiki við SA
07.10.2014
Um síðustu helgi fór fram hér á Akureyri svo kallaður „Tvíhöfði“ í 2.flokki karla. SA mætti SR fyrst á laugardeginum kl. 19,00 og svo á sunnudeginum á sama tíma.
03.10.2014
Aðalfundur foreldrafélagsins verður haldin Fimmtudaginn 9 okt. Kl.20:30 í fundarherbergi skautahallarinnar .
01.10.2014
Fimm liðsmenn frá Krulludeild Skautafélags Akureyrar skipa landslið Íslands í krullu (curling) árið 2014. Liðið heldur út á morgun til Zoetermeer í Hollandi til þátttöku í Evrópumeistaramótinu sem haldið verður 5.-11. október.
01.10.2014
Frammistaða SA-Víkinga gegn Esjunni var ekki beysin fyrir framan hálftóma stúku í Skautahöllinni á Akureyri í gær. Lokatölur 2 - 5 Esjunni í vil. Esju-menn mætu grimmir til leiks og ljóst var frá upphafi að þeir myndu ekki gefa þumlung eftir á meðan Víkingar voru værukærir, og kannski aðeins um of, eftir góða byrjun í mótinu .