Breyttar æfingar föstudag-sunnudag!
02.10.2009
Vegna Haustmóts ÍSS um helgina verða breyttar æfingar og einnig verður við að fella nokkrar æfingar niður. Sjá lesa meira.
Lokadagur á morgun til að greiða keppnisgjöld fyrir mótið sem er 3-4.okt !!
Reikningsnúmerið er: 1145-26-003770-5102003060 og munið að senda staðfestingu með nafni keppanda á didda@samvirkni.is
3500 kr. fyrir eitt prógramm og 5500 fyrir tvö (Novice)
Foreldrar og forráðamenn
Rakel í foreldrafélaginu er komin með umboðssölu fyrir skautavarning frá Arena sem er á Eiðistorgi í Reykjavík. Hún er með smávarning, sokkabuxur, pils og skautakjóla svo að eitthvað sé nefnt. Rakel ætlar að vera með eitthvað til sýnis á foreldrafundinum á morgun 1. október. Er einnig með möppur stútfullar af alls kyns skautafatnaði.
Síminn hjá Rakel er 6625260 - ykkur er velkomið að hringja í hana og kynna ykkur það sem hún hefur á boðstólnum