Breyttar og niðurfelldar æfingar vegna Kristalsmóts
13.10.2009
Vegna Kristalsmóts í Reykjavík er því miður óhjákvæmilegt að breyta og fella niður nokkrar æfingar um helgina vegna fjarveru þjálfara. Undir lesa meira má finna tímatöflu næstu helgar.