Ice Cup - opnunarhóf
28.04.2009
Opnunarhóf Ice Cup verður miðvikudagskvöldið 29. apríl og hefst kl. 21.
Keppnisfyrirkomulag á Ice Cup verður svipað og undanfarin ár, með örfáum breytingum þó, vonanti til batnaðar. Keppendur eru beðnir um að kynna sér reglurnar vel. Tólf lið taka þátt.
Þið krakkar sem ætla að vera með í maraþoni, æfingabúðunum og áheitasöfnuninni hafið samband við mig og látið vita þið getið líka nálgast blöðin til mín.
kv. Allý, allyha@simnet.is - 895-5804