Mynd diskarnir komnir

Nú eiga allir diskar með sýnishornum af þeim myndum sem teknar voru fyrir jólin. Diskana er hægt að nálgast í skútagil 1-101 (Kristín) næstu kvöld milli 19-20. Þeir sem ekki geta sótt á þessum tíma vinsaml. hringið í síma 864-4639 (Kristín) eftir kl 16.30 á daginn.

Af gefnu tilefni viljum við benda á að diskarnir eru foreldrum/forráðamönnum að kostnaðarlausu og einungis er greitt fyrir það sem pantað er.

með ósk um gleðilegt nýtt ár

kveðja  stjórnin

Akureyrarmótið: Lokaumferðin í kvöld

Akureyrarmótinu í krullu 2007 lýkur í kvöld og verða Akureyrarmestarar krýndir strax að leikjunum loknum.

Heimsmeistaramótið á skautum í Gautaborg, mars 2008

Við fengum þetta tilboð og vildum gefa öllum tækifæri sem hefðu áhuga á að fara

kveðja stjórnin

Úrslit Laugardagsleiksins

Urðu 18 mörk SA gegn 0 mörkum Narfa, sjá má gang leiksins hér.

Úrslit gærkvöldsins

Urðu þau að SA hafði sigur með 9 mörkum gegn 1 marki Narfamanna, sjá má gang leiksins hér.

S.A. VS Narfi næstu helgi..

Næstu helgi fær S.A. Narfa í heimsókn...

Breyttir æfingatímar hjá 5. og 6. hóp fram að Íslandsmeistaramóti!

Frá og með sunnudeginum 13. janúar skulu þeir iðkendur úr 5. og 6. hópi sem fara á Íslandsmeistaramót mæta á 5. hóps tímum en þeir sem ekki keppa á 6. hóps tímum. Þetta á bæði við um ís- og afísæfingar. Ef einhver er í vandræðum með þessar breytingar þá má hafa samband við Helgu Margréti (helgamargretclarke@gmail.com).

Akureyrarmótið: Víkingar eða Kústarnir meistarar

Víkingar eru áfram í forystu Akureyrarmótsins en Kústarnir eru aðeins stigi á eftir. Aðeins þessi tvö lið eiga möguleika á að vinna mótið. Lokaumferðin fer fram mánudagskvöldið 14. janúar.

Athyglisverðar hefðir fæðast

Að undanförnu hefur skotið rótum ný hefð á meðal leikmanna meistaraflokks SA.

Akureyrarmótið: Tvær umferðir eftir, níu lið eiga möguleika á titlinum

Áttunda og næstsíðasta umferðin í Akureyrarmótinu í krullu 2007 fer fram í Skautahöllinni í kvöld.