Heimkoma af Vetrarmóti ÍSS - sunnudagskvöld

Hópurinn er á heimleið og gengur vel, áætluð heimkoma í Skautahöllina er kl. 18:45.

Frábær helgi að baki!

Allir skautarar LSA hafa lokið keppni a Vetrarmóti ÍSS, úrslit liggja fyrir og náðum við fimm gullverðlaunum tveimur silfurverðlaunum og tveimur bronsverðlaunum. Frábær árangur hjá stelpunum okkar;-)

ÆFINGAR Í KVÖLD!

Það eru æfingar í kvöld hjá A+B og C1 og C2. C2 eru kl 17:15-18:00 C1 er kl 18:00-18:50 A+B eru kl 19:00-19:55

Oldboys tíminn í dag sunnudag verður OLD GIRLS tími

Þar sem OldBoys eru fyrir sunnan að keppa munu OldGirls (Valkyrjur Eldri) hafa OldBoys tímann til umráða í kvöld.

Björninn og SA-Valkyrjur.....Leik lokið 4 - 2

Lýsing Leikhluti  1.

Leikurinn er byrja  dómari Ólafur Ragnar og línudómarar Brynjar Bergmann og Óli Þór Gunnarsson   -  SA skot á mark og varið  -  Björninn er í sókn

Björninn og SA-Víkingar.....Leik lokið 3 - 7

Lýsing Leikhluti nr 1.

leikurinn byrjaður  dómarar Andri Freyr og Helgi Páll línudómarar 'Ólafur Ragnar og Daníel - björninn frystir pökkinn- SA er meira í sókn eins og

Börninn - SA 2.fl. 4 - 3

Í gærkvöld (föstudagskvöld) spilaði 2.flokkur SA við Björninn í Egilshöll en varð að láta í minni pokann og tapaði með eins marks mun 4 - 3.  Góóóóóðir SA .........

Tímatafla næstu tvær vikurnar

Hér er tímatafla fyrir næstu tvær vikurnar, 18 feb - 11 mars. A.T.H smá breytingar hafa verið gerðar.

Íslandsmótið: Skytturnar sigruðu Víkinga

Frestaður leikur úr annarri umferð leikinn í kvöld.

Flöskusöfnun hjá 3-7 flokk

Miðvikudaginn 16 febrúar verður flöskusöfnun hjá 3-7 flokk og byrjendum.   Mæting er 16:45-17:30 inn í skautahöll þar sem þið skráið ykkur og fáið götur til að fara í.