Keppni að hefjast um Deildarbikarinn

Á laugardaginn næsta kl. 16,30 hefst keppni um Deildabikarinn í Íshokkí í Skautahöllinni á Akureyri með leikjum á milli SA-Víkinga sem eru núverandi Íslands og Deildar Meistarar og Bjarnarins sem vermdi neðsta sætið í fyrra en þeir eiga heimavöll í Egilshöllinni í Grafarvogi.

Forföll

Vegna veikinda mun Ivana sjá um morgunæfingu flokks 1 og Óla sér um æfingu flokk 2. Helga Margrét mun koma og leysa af allavega mánudag og þriðjudag.

Foreldrafélag hokkídeildar er tekið til starfa.

Ef þú átt barn sem er að æfa íshokkí í 3-7 flokk eða í byrjendahópnum þá er mjög mikilvægt að lesa þessa tilkynninu

Skautakjólar til sölu !!

Er með skautakjóla til sölu.

Ýmislegt

Þeir sem að þurfa að ná á mér vegna pappírs, skautatöskum/ hlífum og buxum, eru þeir beðnir að hringja eða senda SMS, netfangið mitt er bilað. Allý - 8955804

MONDOR skautavörur

Nú þegar vetrarstarfið er að hefjast er tilvalið að minna á að ég er með í umboðssölu MONDOR skautavörur frá Everest.    S.s. sokkabuxur, flísbuxur, skautahlífar o.fl.

Endilega hafið samband í síma 662 5260 eða rakelhb@simnet.is

Kveðja, Rakel Bragadóttir.

Krulluæfing mánudaginn 29. ágúst

Önnur krulluæfing "vetrarins" verður mánudagskvöldið 29. ágúst kl. 20. Mæting á fyrstu æfinguna núna í vikunni lofar góðu. Steinarnir renna og spennandi tímar framundan. Mættu!

Enginn afís í Laugargötu í dag

Í dag þriðjudaginn 23.ágúst verður ekki afís í Laugargötu líkt og verður í vetur.

Skráning og greiðslur æfingagjalda

Aðalskráningardagur og greiðslur æfingagjalda allra iðkenda verður sunndaginn 28.ágúst kl:17.00-18.00 – þá verður ísinn opinn ef iðkendur vilja taka forskot á sæluna og skella sér á skauta. Þeir sem skrá sig á þessum degi fá Samherjastyrk til niðurgreiðslu æfingagjalda að upphæð kr.5.000. 

Æfingabúðir 3.flokkur + , Tilkynning frá Josh

To all hockey players interested in playing for SA Mens hockey teams this season. There is a training camp scheduled for this coming week beginning on Monday the 22nd of August and if you are unable to attend any of the scheduled items and are interested in playing this year, please contact Josh Gribben by telephone or email. Thank you and i look forward to seeing everyone on Monday at 18:30.