21.03.2013
Víkingarnir eru vaknaðir. Eftir erfiða fyrstu tvo leikhlutana í öðrum leik SA og Bjarnarins í úrslitakeppni Íslandsmótsins snéru okkar menn leiknum sér í vil og skoruðu sjö mörk í röð! Lokatölur: Björninn – SA 4-8 (3-1, 1-1, 0-6).
21.03.2013
Annar leikur SA og Bjarnarins í úrslitum Íslandsmótsins í íshokkí karla verður í beinni útsendingu í gegnum heimasíðu Bjarnarins, bjorninn.com. Hægt verður að horfa á leikinn á stóra skjánum í fundarherberginu í Skautahöllinni.
20.03.2013
Í morgun lögðu fjórar stúlkur úr Skautafélagi Akureyrar sem eru í landsliði ÍSS af stað í keppnisferðalag til Króatíu og Póllands. Þetta eru þær Hrafnhildur Ósk Birgisdóttir, Elísabet Ingibjörg Sævarsdóttir, Sara Júlía Baldvinsdóttir og Emilía Rós Ómarsdóttir.
19.03.2013
Enn einu sinni lauk leik SA og Bjarnarins með eins marks sigri - eins og allir leikir liðanna í vetur. Bjarnarmenn leiða einvígið og eiga heimaleik á fimmtudagskvöldið.
19.03.2013
Um liðna helgi fór fram annað innanfélagsmótið í íshokkí á þessu ári.
19.03.2013
Mammútar luku deildarkeppni Íslandsmótsins með sigri og unnu þar með alla leiki sína í deildinni. Garpar enduðu í öðru sæti deildarinnar en þrjú lið urðu jöfn með þrjá vinninga og þarf aukaleik til að skera úr um það hvaða lið fara í úrslitakeppnina.
18.03.2013
Breytingar á tímatöflu allra deilda næstu tvær vikurnar.
18.03.2013
Fjórir leikmenn frá SA voru í landsliði Íslands U18 sem tók þátt í HM 2. deild B í Serbíu. Liðið vann einn leik af fimm og hélt sæti sínu í deildinni.