Tryouts fyrir meistaraflokk veturinn ´09 -´10
Kær kveðja,
Josh Gribben.
Þeir sem hafa áhuga á að fá pappír núna í ágúst eru beðnir að hafa samband við mig, ekki sækja pappír áður. Næst er hægt að fá pappír í október áður en farið verður suður á fyrsta mótið sem verður í nóvember, þá er hægt að selja uppí kostnaðinn í þeirri ferð..
Þeir sem eiga enn hjá mér pening fyrir kertum og kleinum eru beðnir að hafa samband sem fyrst.
kleinupening á Lóa Aðalheiður, kertapening eiga Snjólaug Vala, Saga Snorrad, Birna Pétursd. Elva Hrund og Elsa Björg
Allý / s, 8955804
Hokkískóli Óldboys haustið 2009:
Verður haldinn síðustu tvær vikunar í ágúst og byrjar
MÁNUDAGSKVÖLDIÐ 17. ÁGÚST
Svona lítur stundaskráin út,,, muna pennaveski og hokkígalla !!!
Mánudagskvöld, miðvikudagskvöld og fimmtudagskvöl frá kl 20:00 – 22:00
KK
Björn Guðmundsson
S: 869 5060
Frá og með deginum í dag mun Jóhanna láta af störfum í stjórn Listhlaupadeildarinnar. Hilda Jana mun taka við og starfa sem formaður út veturinn. Jóhönnu eru þökkuð vel unnin störf í þágu deildarinnar, sem þó er ekki lokið því hún mun taka við sem mótstjóri veturinn 2009-2010.
Skautaskóli fyrir börn verður haldinn dagana 10.-21. ágúst fyrir börn fædd 2005 og fyrr. Mán. Mið og Fim. kl:17-18. Skólinn hentar bæði börnum sem hafa enga og nokkra reynslu. Námskeiðið kostar 4000.- (annað systkyn 2000.- þriðja systkyn og fleiri frítt) Námskeiðið er niðurgreitt af Velferðarsjóði barna. Skráning á netfangið skautar@gmail.com Allar nánari upplýsingar í s. 864-7415. Vanir þjálfarar sjá um námskeiðið.
Vonumst til þess að sjá sem flesta
Hér má sjá matseðilinn fyrir æfingabúðirnar. Fyrirtæki í bænum gefa börnunum mat í æfingabúðunum og þökkum við kærlega fyrir stuðninginn. Þau fyrirtæki sem styrkja búðirnar með mat eru: Strikið, Bautinn, Greifinn, Jón Sprettur, Norðlenska, Friðrik V, Hótel KEA, Vífilfell, Nettó og ísbúð Brynju. Takk fyrir stuðninginn!