Karfan er tóm.
Ef þið viljið vera 100% um að fá miða á NM, sendið mér tölvupóst á hildajana@gmail.com FYRIR HÁDEGI Á MIÐVIKUDAG og ég læt taka frá miða fyrir ykkur. Í póstinum á að koma fram nafn, hvort þið viljið 4 daga miða eða eins dags og fullorðnir eða börn.
Það verða engar markmannsæfinar en 4. og 5.flokkur eru á milli 10 og 11 eins og venjulega.
Á morgun föstudaginn 1. febrúar skulu 5. og 6. hópur mæta á æfingatíma beggja flokka, þ.e.a.s æfingin er því 90 mín í stað 45 mín á hvern hóp.
Einnig viljum við minna á að afístímar 4. 5. og 6. hóps hjá Söruh Smiley hafa færst af föstudögum yfir á annan hvern miðvikudag!
IHI hefur ráðið aðstoðarþjálfara fyrir A-landsliðið. Sá sem var fyrir valinu er Richard Eiríkur Tahtinen. Rikki einsog hann er kallaður er væntanlegur til lands í næstu viku þar sem hann tekur þátt í æfingabúðum A-landsliðsins.