Öskudagur!
Á miðvikudaginn 6. febrúar er Öskudagsball fyrir 1. og 2. hóp á æfingatíma. Foreldrar, systkini og vinir eru velkomnir með á ísinn og geta fengið lánaða skauta í höllinni að kostnaðarlausu. Við viljum þó benda á að afístíminn fellur niður þann dag. Iðkendur annarra flokka koma að sjálfsögðu líka í búningum og verða æfingar hjá þeim á venjulegum tíma. Hlökkum til að sjá alla.