SA - Narfi; 12 - 3
19.03.2008
Leik SA og Narfa lauk með sigri SA 12 - 3 . Myndir úr leiknum.
Leikurinn var léttur og skemmtilegur og ágætis undirbúningur fyrir komandi úrslitakeppni. Loturnar fóru 3 - 1, 6 - 0 og 3 - 2.
Leik SA og Narfa lauk með sigri SA 12 - 3 . Myndir úr leiknum.
Leikurinn var léttur og skemmtilegur og ágætis undirbúningur fyrir komandi úrslitakeppni. Loturnar fóru 3 - 1, 6 - 0 og 3 - 2.
Hér er hægt að skoða í hvaða liði krakkarnir spila um helgina. og dagskránna má skoða hér. Þessa sömu helgi spila líka SA og SR í 2.flokki í Laugardalnum. Fyrri leikinn á föstudagskvöldið kl.20,45 og þann seinni á laugardagskvöldið á sama tíma. Þarna er staðan þannig að til að tryggja sér sigur í þessum flokki þarf SA að vinna báða leikina. ÁFRAM SA ...............