Keppendur á Barna- og unglingamótinu!
21.02.2008
Frá og með föstudeginum 22. febrúar skulu keppendur á barna- og unglingamótinu mæta í kjólum eða pilsum á æfingar. Munið að mæta alltaf a.m.k. 20 mín. áður en ísæfing hefst til að hita upp. Það er líka mjög mikilvægt að muna að teygja vel á eftir allar æfingar, bæði ís- og afísæfingar. Kv. Helga Margrét