Hokkíleikur fellur niður í kvöld
21.09.2007
Leikur Narfa og SA sem vera átti í kvöld verður frestað en leikirnir á morgun eru óbreyttir, þ.e. kvennaleikur kl. 17:00 og karlaleikur kl 20:00.
SA hafði tögl og haldir í leiknum í gærkvöldi í Egilshöll og vann leikinn með 6 mörkum gegn 1. 0:0 , 0:4 , 1:2
Mögnuð byrjun hjá SA. Til Hamingju DRENGIR. Áfram SA...............
Aðalfundur foreldrafélags Íshokkídeildar SA verður haldinn fimmtudaginn 20. september kl. 20:30 í fundarherberginu í skautahöllinni. Sýnum samstöðu og mætum öll !!! Kveðja Stjórnin