SA Víkingar keppa um helgina í Meistaradeild Evrópu

SA Víkingar taka þátt í Meistaradeild Evrópu í fyrsta skipti í sögu félagsins og ferðast á miðvikudag til Sofíu í Búlgaríu. SA Víkingar eru í A-riðli sem fram fer í Sofiu en keppnin hefst á föstudag. Í riðli með SA eru Irbis-Skate frá Sofíu í Búlgaríu, Zeytinburnu frá Istanbul í Tyrklandi og HC Bat Yam í Tyrklandi.

Haustmót ÍSS

Haustmót ÍSS fór fram í höllinni okkar helgina 7.-9. september síðastliðin

Fréttir frá JGP - Stutta prógramminu lokið og frjálsa prógrammið framundan

Marta María hefur skautað stutta prógrammið og í dag er það frjálsa prógrammið

Fréttir af Junior Grand Prix (JGP).Marta María skautar tíunda á morgun í Kaunas

Dregið hefur verið í keppnisröð í Kaunas. Marta María skautar tíunda á morgun, eða fimmta í öðrum upphitunarflokki.

Marta María Jóhannsdóttir keppir fyrir Íslands hönd á JGP í Kaunas í Litháen

Marta María Jóhannsdóttir keppir fyrir Íslandshönd á Junior Grand Prix í Kaunas í Litháen á fimmtudag og föstudag.

Aðalfundur foreldrafélags listhlaupadeildar SA

Aðalfundur foreldrafélags LSA verður haldinn í fundarherbergi hallarinnar þriðjudaginn 11.september og hefst hann klukkan 19.30.

Byrjendaæfingar í listhlaupi og íshokký

Byrjendaæfingar í listhlaupi og íshokký hefjast mánudaginn 27. ágúst.

Vetrarstarfið hefst í dag hjá listhlaupadeildinni/Æfingabúðum sumarsins lokið

Vetrarstarf Listhlaupadeildarinnar hefst í dag samkvæmt tímatöflu.

Skautatímabilið að hefjast - æfingar samkvæmt stundatöflu á mánudag

Æfingar hefjast samkvæmt nýju tímatöflunni mánudaginn 20. ágúst. Nýju tímatöfluna má finna hér vinstra megin í valmyndinni. Helstu breytingar eru þær að byrjendatímar verða nú sameiginlegir hjá listhlaupadeild og hokkídeild og eru alltaf á mánudögum og miðvikudögum kl 16.30. Almenningstímar hefjast svo föstudaginn 24. kl. 19.00 en þá verður skautadiskó og í framhaldi af því verður opið allar helgar frá kl. 13-16.

Sumaræfingabúðir hefjast 1. ágúst

Sumaræfingabúðir íshokkídeildar og listhlaupadeildar hefjast miðvikudaginn 1. ágúst. Dagskrá æfinganna koma á heimasíðuna fljótlega.