Afísæfingar vikuna 20.-24. júlí

Hér kemur æfingaplan fyrir næstu viku. Helga Margrét er þá komin aftur og verða æfingar alla virka daga fram að æfingabúðum. Endilega hvetjum alla til að mæta vel í þessa tíma, bæði þá sem verða með í 4 vikur, 2 vikur eða jafnvel ekki með í æfingabúðunum. Það er ekki gaman að byrja nýtt skautaár illa! Það er mikið skemmtilegra að byrja árið í góðu formi og eins og þið vitið þá verða framfarirnar svo miklu hraðari eftir því sem líkamlegt form er betra. 

Afísæfing hjá Audrey Freyju

Hér eru skilaboð frá Audrey Freyju sem hún sendi á facebook síðunni. Hér er slóðin inn á síðuna fyrir þá sem ekki eru enn búnir að gerast meðlimir: http://www.facebook.com/group.php?gid=103694271496

UMFÍ og æfingar

Hér eru upplýsingar varðandi UMFÍ á föstudaginn og æfingar næstu daga!

Æfing á miðvikudag og frí á fimmtudag

Afísæfing verður á miðvikudag milli kl. 17 og 18, mæting við skautahöllina. Það verður frí á fimmtudaginn.

Landsmót UMFÍ og æfingar mánudag og þriðjudag

Hér eru upplýsingar varðandi landsmót UMFí sem við munum taka þátt í og svo um æfingar mánudag og þriðjudag.

Afísæfing laugardaginn 4. júlí

Sumaræfingar hefjast!

Sumaræfingar eru nú að hefjast hjá Helgu Margréti og Audrey Freyju. Þessar æfingar verða út júlí fyrir alla keppnisiðkendur LSA. Bendum á að þeir sem ekki taka þátt í æfingabúðum LSA eru að sjálfsögðu velkomnir og að æfingarnar eru ókeypis fyrir alla. Ath! foreldrar þið megið líka koma :)

KERTA - KLEINUPENINGUR

Þeir sem seldu kerti fyrir jólin og eru ekki búin að fá sinn pening fyrir eru beðnir að hafa samband eða senda mér SMS eða MAIL með nafni, kennitölu og reiknisnúmeri svo að ég geti lagt inn hjá ykkur.. kleinupening er hægt að sækja til mín.. 'EG VERР EKKI HEIMA  FRÁ 15. JÚLÍ til 22. JÚLÍ

kv. Allý, 8955804 - allyah@simnet.is

Evrópumót eldri leikmanna

European Seniors Invitation Curling Championship 2009 fer fram í Greenacres Curling Club í Skotlandi dagana 3.-7. nóvember.

Svartidauði í kjölfar Íslandsheimsóknar

Dvöl á Íslandi getur reynst afdrifarík - líka fyrir krullufólk.