Karfan er tóm.
Kvennaleikur gærdagsins á milli Ynjanna og Bjarnarins var eins og hokkíleikir gerast bestir og þarna náðu Ynjur að stíga uppúr stóru tapi síðasta leiks og létu finna vel fyrir sér og gáfust aldrei upp í þessum baráttu leik þar sem var jafnt eftir venjulegan leiktíma 2-2, jafnt eftir 10 mín. markalausa framlengingu og úrslit réðust ekki fyrr en síðustu vítaskotunum.
Lotur (0-2)-(2-0)-(0-0), Framlenging (0-0), Vítakeppni (0-1)
Mörk og stoðsendingar Ynjur, Kristín Björk Jónsdóttir 1/0, Hrund Thorlacíus 1/0, refsimínútur 2
Mörk og stoðsendingar Björninn, Sigríður Finnbogadóttir 1/0, Steinunn Sigurgeirsdóttir 1/0, Sigríður Finnbogadóttir 1/0 (vítaskot), Sigrún Sigmarsdóttir 0/1, Refsimínútur 2
SRingar náðu að snúa við niðurstöðu síðustu viðureignar og sigruðu 3 - 6 í fyrri leik liðanna þessa helgi.