28.11.2013
Bikarmót Krulludeildar hefst miðvikudagskvöldið 4. desember, skráningu lýkur mánudagskvöldið 2. desember. Ákveðið hefur verið að mótið fari að hluta fram á miðvikudagskvöldum og því verða leikirnir sex umferðir.
28.11.2013
Íslandsmótið í listhlaupi á skautum fer fram í Egilshöllinni um helgina. Tólfkeppendur frá SA eru skráðir til leiks. Fjórir þeirra unnu til gullverðlauna á mótinu í fyrra.
27.11.2013
Jólin nálgast og finnst mörgum aðdragandi jólanna og jólin vera dásamlegasti tími ársins. Einn og átta eru væntanlega farnir að búa sig undir ferð til byggða, enda gjafmildir gaurar þar á ferð. Gestgjafarnir í Egilshöllinni voru líka gjafmildir í gær og mörkin: 1 og 8!
26.11.2013
Mammútar eru einir og ósigraðir á toppnum eftir sigur á Ice Hunt í þriðju umferð Gimli Cup krullumótsins.
25.11.2013
Í kvöld, mánudagskvöldið 25. nóvember, fer fram 3. umferð Gimli Cup krullumótsins.
24.11.2013
SA sigraði SR í mfl. kvenna í gærkvöldi, 7-4. Sunna Björgvinsdóttir skoraði þrjú mörk og SA er eitt á toppi deildarinnar.
24.11.2013
Víkingar sigruðu SR, 3-2, í háspennuleik í mfl. karla í gærkvöldi þar sem Ben DiMarco skoraði þriðja mark heimamanna þegar 26 sekúndur voru eftir af leiknum.
20.11.2013
Helgina 29. nóvember til 1. desember fer Íslandsmótið í listhlaupi fram í Egilshöllinni. Drög að dagskrá mótsins eru komin á vef Skautasambandsins.
19.11.2013
Tvö lið eru ósigruð eftir fyrstu tvær umferðinrar í Gimli Cup krullumótinu, Ice Hunt og Mammútar. Þessi lið mætast í næstu umferð.
18.11.2013
Í kvöld, mánudagskvöldið 18. nóvember, fer fram 2. umferð Gimli Cup krullumótsins.