Sunna með þrjú mörk í sigri á SR

SA sigraði SR í mfl. kvenna í gærkvöldi, 7-4. Sunna Björgvinsdóttir skoraði þrjú mörk og SA er eitt á toppi deildarinnar.

Sigurmark á lokamínútunni

Víkingar sigruðu SR, 3-2, í háspennuleik í mfl. karla í gærkvöldi þar sem Ben DiMarco skoraði þriðja mark heimamanna þegar 26 sekúndur voru eftir af leiknum.

Íslandsmót í listhlaupi

Helgina 29. nóvember til 1. desember fer Íslandsmótið í listhlaupi fram í Egilshöllinni. Drög að dagskrá mótsins eru komin á vef Skautasambandsins.

Ice Hunt og Mammútar með forystu

Tvö lið eru ósigruð eftir fyrstu tvær umferðinrar í Gimli Cup krullumótinu, Ice Hunt og Mammútar. Þessi lið mætast í næstu umferð.

Gimli Cup: 2. umferð

Í kvöld, mánudagskvöldið 18. nóvember, fer fram 2. umferð Gimli Cup krullumótsins.

Myndir úr leik Jötna og Bjarnarins 16.11.2013

Myndir myndir.

Hokkíkrakkar á heimleið

Skilaboð frá hokkíhópnum sem er á leið heim frá Reykjavík: Farið var frá staðarskála um kl. 17.20.

Björninn með öruggan sigur á Jötnum

Jötnar og Björninn mættust á Íslandsmótinu í íshokkí karla í Skautahöllinni á Akureyri í gær. Úrslitin: Jötnar - Björninn 1-5 (0-2, 0-3, 1-0).

Jötnar - Björninn

Einn leikur verður á Íslandsmóti karla í íshokkí í dag, laugardaginn 16. nóvember. Jötnar og Björninn mætast í Skautahöllinni á Akureyri og hefst leikurinn kl. 17.30. Æfingabúðir kvennalandsliðsins eru einnig á Akureyri þessa helgina.

Mammútar Akureyrarmeistarar í krullu

Lið Mammúta vann Akureyrarmótið í krullu 2013, Ice Hunt varð í öðru sæti og Garpar í því þriðja. Hér eru myndir frá verðlaunaafhendingu.