Tölvupóstfang forráðamanna iðkenda

Við reynum að hafa tölvupóstfanglista í lagi í deildinni til að geta komið skilaboðum til foreldra/forráðamanna iðkenda. Ef þið fáið ekki fjöldapóst frá okkur en viljið fá hann endilega hafið samband við hildajana@gmail.com Eftirfarandi netföng komast ekki til skila og gætu verið vitlaust skrifuð hjá okkur ef einhver þekkir þau og sér villuna, endilega hafið samband líka:

Íslandsmótið i krullu: Mammútar á toppinn fyrir lokaumferðina

Í kvöld fóru fram tveir frestaðir leikir í deildarkeppni Íslandsmótsins. Öll liðin eiga nú eftir einn leik. Mammútar og Víkingar öruggir í úrslitakeppnina.

Æfingar um næstu helgi hjá A, B og C hópum breyttar

Æfingar helgarinnar verða á breyttum tímum vegna hokkímóts. Kíkið á lesa meira.

HM kvenna 2011 - langar þig að starfa sem sjálfboðaliði?

Heimsmeistaramót kvenna í krullu 2011 verður haldið í Esbjerg í Danmörku. Sjálfboðaliðar óskast til starfa.

Opin krulluæfing: Fullt á öllum brautum

Einn leikur í Íslandsmóti og þrír gestahópar á svellinu, allar brautir í notkun.

Íslandsmótið í krullu - frestaðir leikir

Í kvöld fara fram tveir frestaðir leikir í deildarkeppni Íslandsmótsins.

Íslandsmótið i krullu: Skytturnar í fjórða sætið

Einn leikur var leikinn í deildarkeppninni í kvöld. Skytturnar sigruðu Üllevål.

Gel legghíf týnd

Gugga týndi annari gel legghlífinni sinni í skautahöllinni, ef einhver hefur fundið hana þá endilega hafið samband og skilið henni.

Gugga / Inga - 8692406

Íslandsmótið í krullu - frestaður leikur

Í kvöld verður leikinn frestaður leikur úr tíundu umferð deildarkeppninnar, Skytturnar - Üllevål.

Gestir á svellinu, vant krullufólk óskast til aðstoðar

Einn leikur í deildarkeppni Íslandsmótsins verður leikinn miðvikudagskvöldið 17. mars. Á einhverjum brautum verður óvant fólk að kynna sér krulluíþróttina og er þörf á vönu krullufólki til að leiðbeina því.