Gimli cup 2008 leikir og staða

Leikir mánudaginn 6 október.

Engar hokkí æfingar um helgina 4-5 okt

Vegna móts hjá listhlaupadeild nú um helgina falla niður allar hokkí æfingar á laugardag og sunnudag!

Fyrstu umferð Gimli cup lokið

Fífur og Garpar áttust við í gærkvöldi

Myndataka !!!

Halló! Eru ekki einhverjir foreldrar sem eiga keppendur á mótinu um næstu helgi sem eiga góða myndavél og eru tilbúnir til að taka myndir fyrir okkur í stjórninni. Endilega hafið samband annagj@simnet.is eða 862-4759 eftir kl:16:30. Anna Guðrún

Aðalfundur foreldrafélags

Aðalfundur foreldrafélags verður haldinn í skautahöllinni (fundarherbergi uppi) miðvikudaginn 15. október nk. kl 20.00. Venjuleg aðalfundarstörf . Búið er að manna 5 manna stjórn en ef einhverjir áhugasamir leynast meðal foreldra getum við alveg þegið 1-2 til viðbótar.

F.h. foreldrafélags listhlaupadeildar. Jóhanna K. Kristjánsdóttir.

Haustmót ÍSS

Um helgina 3.-5. október verður Haustmót ÍSS haldið og munu fjölmargir iðkendur LSA keppa. Við hvetjum alla sem áhuga hafa til að líta við í höllinni, aðgangur er ókeypis. Keppnin hefst á laugardagsmorgun kl. 8 og stendur til rúmlega 15 og á sunnudeginum frá 8 til hádegis.

Haustmót ÍSS 3.-5. október 2008

Mynni hér með á Haustmót ÍSS sem haldið verður í Skautahöllinni á Akureyri 3.-5. október 2008

Dregið verður um keppnisröð í félagsherbergi Skautafélags Akureyrar föstudaginn 3. október kl. 18:00

Frekari upplýsingar um mótið, tímatöflu og keppendalista, má sjá á heimasíðu Skautasambands Íslands www.skautasamband.is  

ath. foreldrafélagið verður með veitinga- og gjafasölu á mótinu, það verður ekki posi á staðnum og því ekki hægt að taka á móti greiðslukortum.

Morgunæfing fellur niður nk. fimmtudag!

Næsta fimmtudag 2. október fellur niður morgunæfing hjá Novice, 12 A, 10 A og 15 B vegna keppni um helgina. 15 ára og eldri B keppendur eru ekki að keppa og geta í staðinn mætt næsta fimmtudag með hinum B flokkunum.

Breyttar æfingar hjá 5. 6. og 7. hóp!

Vegna undirbúnings fyrir Haustmótið um næstu helgi verða smávægilegar breytingar á æfingum hjá 5. 6. og 7. hóp á miðvikudag og föstudag nk.
 

Gimli cup hafið

Fyrstu þrír leikirnir í Gimli cup fóru fram í kvöld.