Fjölskyldu- og notendavænni Skautahöll

Gestir í Skautahöllinni á Akureyri hafa tekið eftir breytingum sem gerðar hafa verið í sumar og haust. Markmiðið er að til verði svæði þar sem fólk getur hist og sest niður án þess að krókna úr kulda.

Nýr þjálfari hjá SA: Richard Tahtinen

Hann er fæddur í vinabæ Akureyrar í Finnlandi, unnusta hans er frá Akureyri og því vel við hæfi að hann skuli kominn til Skautafélags Akureyrar eftir að hafa starfað fyrir bæði Reykjavíkurfélögin sem og ÍHÍ. Unnustan getur nú loksins hvatt sitt heimalið. Fyrsti leikur Víkinga undir stjórn nýs þjálfara verður í kvöld kl. 19.40 gegn Birninum.

Frítt á skauta - kynning á íshokkí og listhlaupi

Laugardaginn 31. ágúst og sunnudaginn 1. september verður ókeypis aðgangur í Skautahöllina á Akureyri í almenningstímunum. Laugardagurinn er helgaður íshokkí, en á sunnudag verður listhlaupskynning.

Fréttir af starfsemi félagsins - upphaf vertíðar og framhaldið

Nú eru reglulegar æfingar komnar í gang bæði í listhlaupi og íshokkí, en krulluæfingar hefjast skv. tímatöflu í byrjun september. Nokkrar breytingar hafa verið gerðar á tímatöflu Skautahallarinnar, bæði með tilfærslu á tímum á milli deilda og breytingum innan deildanna.

Nýjar skautatöskur

Var að fá nýjar skautatöskur.

Kvennalandsliðs "tryout"

http://www.ihi.is/is/moya/news/urtaka-fyrir-kvennalandslid

Notum viðburðadagatalið og viðburðaskráningu á heimasíðunni

Ætlunin er að gera átak í því að nýta google-viðburðadagatalið og viðburðaskráningu í gegnum fréttakerfi heimasíðunnar til að minnka líkur á árekstrum eða skörun á nýtingu Skautahallarinnar og þeirrar aðstöðu sem þar er.

Opnum um helgina

Skautahöllin á Akureyri verður opin fyrir almenning á föstudag, laugardag og sunnudag. Reglulegar æfingar að hefjast og tímataflan alveg að verða klár.

Tímatafla 12-18 ágúst

Hér er tímatafla fyrir síðustu vikuna í æfingabúðunum 12-18 ágúst

Greiðsla fyrir pappír

Allir sem selja