Öruggur sigur Jötna á Húnum

Jötnar sigruðu Húna örugglega í leik liðanna í Skautahöllinni í gærkvöldi. Lokatölur: 10-2. Fyrsta markið skorað áður en áhorfendur náðu að depla auga.

Skautahöllin á Akureyri: Jötnar-Húnar // Ásynjur-Björninn

Skautahöllin á Akureyri, laugardagur 15. desember. Mfl. karla, kl. 16.30: Jötnar - Húnar Mfl. kvenna, kl. 19.00: Ásynjur - Björninn

Skiptimarkaður fyrir íshokkíbúnað

Skiptimarkaður verður fyrir íshokkíbúnað á æfingatímum yngri flokka sunnudaginn 16. desember.

Anna Sonja er íshokkíkona ársins

Anna Sonja Ágústsdóttir, leikmaður Ásynja, hefur verið valin íshokkíkona ársins af ÍHÍ. Hún er fyrst kvenna til að hljóta þessa nafnbót oftar en einu sinni.

Rússlandsfarar komnir heim

Rússlandsfararnir eru komnir heim reynslunni ríkari og með margar góðar minningar. Einn leikmaður SA, Sveinn Verneri Sveinsson, var valinn maður leiksins í einum leiknum.

Uppfærð mótaskrá ÍHÍ

Það sem af er vetri hefur hokkíleikjum og -mótum hefur verið frestað nokkrum sinnum af ýmsum ástæðum. Nú er búið að finna leikjum og mótum nýjar dagsetningar og hefur mótaskrá ÍHÍ verið uppfærð.

Hokkíleikjum frestað

Hokkíleikjum sem voru á dagskránni síðdegis í dag og í kvöld í Skautahöllinni á Akureyri hefur verið frestað af mótanefnd ÍHÍ.

Sögulegt Íslandsmót í karlaflokki

Yfirstandandi Íslandsmót í meistaraflokki karla í íshokkí er sögulegt mót að tvennu leyti. Aldrei hafa jafn mörg lið tekið þátt í Íslandsmótinu og að auki er nú í fyrsta skipti keppt í tveimur deildum, sem þó eru að hluta sameiginlegar. Hér eru útskýringar á keppnisfyrirkomulaginu í deildunum og á milli deildanna og á reglum um notkun leikmanna á milli liða.

Æfingahópur kvennalandsliðsins

Lars Foder, landsliðsþjálfari kvenna, hefur nú skorið niður æfingahóp kvennalandsliðsins sem undirbýr sig fyrir þátttöku á HM á Spáni í byrjun apríl.

Á leið til Rússlands

Átta hokkístrákar úr röðum SA, ásamt þjálfara og fjórum foreldrum, og að auki nokkrum hokkímönnum í eldri kantinum, héldu í gær á vit ævintýranna í austurvegi.