Toppleikur í kvöld

Skautahöllin á Akureyri, þriðjudaginn 16. október kl. 19.30: Víkingar - Björninn, mfl. kk.

Jafnt og spennandi hjá þeimi yngri

Um liðna helgi fór fram annað innanfélagsmótið í íshokkí hjá 4., 5., 6. og 7. flokki á þessum vetri.

Myndir Jötnar - Fálkar 13.10.2012

Fjölmenni á stelpuhokkídegi

Í dag er haldinn alþjóðlegur stelpuhokkídagur til að vekja athygli á þessari skemmtilegu íþrótt og fá fleiri stelpur til að koma og prófa. Fjölmargar stelpur komu og prófuðu í Skautahöllinni á Akureyri.

Ásynjur - SR 3-2 (1-1, 1-0, 1-1)

Ásynjur sigruðu SR, 3-2, í mfl. kvenna á Íslandsmótinu í íshokkí í Skautahöllinni á Akureyri í kvöld. Ásynjur eru sem fyrr á toppnum með 11 stig eftir fjóra leiki.

Jötnar - Fálkar 3-1 (0-0, 2-0, 1-1)

Jötnar sigruðu Fálka 3-1 á Íslandsmótinu í íshokkí í mfl. karla í Skautahöllinni á Akureyri í kvöld. Jötnar hafa sex stig eftir þrjá leiki.

Stelpuhokkídagur á sunnudaginn

Langar þig að koma og prófa íshokkí? Sunnudaginn 14. október kl. 14-16 verður stelpuhokkídagur í Skautahöllinni á Akureyri.

Ásynjur - Ynjur 6-4 (3-3, 2-1, 1-0) - breytt frétt frá fyrstu birtingu

Leiðrétt og breytt frétt. Ásynjur sigruðu Ynjur 6-4 í viðureign SA-liðanna tveggja í Skautahöllinni á Akureyri í kvöld.

Stórleikur í höllinni í kvöld

SA-liðin, Ásynjur og Ynjur, mætast öðru sinni í vetur í Skautahöllinni á Akureyri, í kvöld kl. 20.30.

Sigur á Iceland Ice Hockey Cup

Rauða liðið - að meirihluta skipað ungum leikmönnum SA - sigraði í A-elítu deild Iceland Ice Hockey Cup í Egilshöllinni um helgina.