09.10.2012
SA-liðin, Ásynjur og Ynjur, mætast öðru sinni í vetur í Skautahöllinni á Akureyri, í kvöld kl. 20.30.
08.10.2012
Rauða liðið - að meirihluta skipað ungum leikmönnum SA - sigraði í A-elítu deild Iceland Ice Hockey Cup í Egilshöllinni um helgina.
07.10.2012
Strákarnir í SA Old Boys gerðu sér lítið fyrir og unnu sinn riðil, en töpuðu síðan úrslitaleik B-deildar á Iceland Ice Hockey Cup í gær.
06.10.2012
Hér eru fyrstu úrslit sem borist hafa af Iceland Ice Hockey Cup í Egilshöllinni.
06.10.2012
Víkingar heimsóttu SR í Laugardalinn í gærkvöldi. Jafnt að loknum venjulegum leiktíma, Jóhann Leifsson tryggði sigur í framlenginu.
04.10.2012
Framundan er hokkíveisla í höfuðborginni og þar eigum við Akureyringar marga tugi keppenda. Iceland Ice Hockey Cup hefst í Egilshöllinni í dag (fimmtudag). Landsliðsæfing og æfingarleikur kvenna á föstudagsmorguninn. Víkingar mæta SR í Laugardalnum á föstudagskvöld. Stelpuhokkídagur á sunnudag.
02.10.2012
Leikur Bjarnarins og Ásynja í mfl. kvenna fór fram í Egilshöllinni fyrir nokkru, en við áttum eftir að birta tölfræðina úr leiknum hér á sasport.
01.10.2012
Jötnar sigruðu Húna örugglega í Egilshöllinni á laugardag. Tveir sigrar og tvö töp hjá 3. flokki í Laugardalnum.
24.09.2012
Um liðna helgi fór fram Bikarmót hjá 4. flokki í Skautahöllinni á Akureyri. SA vann bæði keppni A- og B-liða.
23.09.2012
Jötnar heimsóttu Björninn í Egilshöllina í gær. Bjarnarmenn sigruðu 5-1.
Ásynjur sigruðu Björninn í mfl. kvenna, 2-4. Nánar verður sagt frá þeim leik um leið og leikskýrslan verður aðgengileg á vef ÍHÍ.