Tap í Grafarvoginum

Ásynjur töpuðu sínum fyrsta leik í vetur þegar þær heimsóttu lið Bjarnarins í Egilshöllina.

Tap í Laugardalnum

SA Víkingar töpuðu stórt gegn SR í gærkvöldi. Komnir með bakið upp að vegg og verða að vinna rest.

Hokkíhelgi í Reykjavík

Tvö af hokkíliðunum okkar í meistaraflokki, Ásynjur og Víkingar, standa í ströngu syðra núna um helgina. Víkingar eiga leik í kvöld, en Ásynjur á laugardags- og sunnudagskvöld.

SA-Ynjur sigruðu í Laugardalnum

Ynjurnar sóttu auðveldan sigur í Laugardalinn. Sögulegur viðburður á svellinu, mæðgin saman í liði.

SA Ásynjur sigruðu Björninn

Ásynjurnar heimsóttu Bjarnarkonur í Egilshöllina í kvöld og höfðu sigur í spennandi leik.

Björn Már Jakobsson tryggði sigurinn með gullmarki!

SA Víkingar héldu suður yfir heiðar í fannfergið og mættu Bjarnarmönnum í Egilshöllinni í kvöld. Leikurinn fór í framlengingu, en okkar menn þurftu aðeins eina og hálfa mínútu til að tryggja sér sigurinn.

Hokkífjör um helgina

Nú um helgina fer fram í Skautahöllinni á Akureyri hokkímót í 3. flokki og er mótið hluti af Íslandsmótinu í þessum flokki. Öll úrslit laugardagsins komin.

Ynjur - Ástralía 7. jan kl. 19:00

Staðan eftir 2. leikhluta, 3:0 fyrir Ásynjur gegn Ynjum

Og leikurinn endaði 3:0.

Íslandsmótið í 2. flokki. Leikið á Akureyri á laugardag og sunnudag : Úrslit

Sex hokkíleikir fara fram í Skautahöllinni um helgina þegar fram fer fyrsti hluti Íslandsmóts 2. flokks karla.