27.01.2012
SA Víkingar héldu suður yfir heiðar í fannfergið og mættu Bjarnarmönnum í Egilshöllinni í kvöld. Leikurinn fór í framlengingu, en okkar menn þurftu aðeins eina og hálfa mínútu til að tryggja sér sigurinn.
14.01.2012
Nú um helgina fer fram í Skautahöllinni á Akureyri hokkímót í 3. flokki og er mótið hluti af Íslandsmótinu í þessum flokki. Öll úrslit laugardagsins komin.
19.11.2011
Sex hokkíleikir fara fram í Skautahöllinni um helgina þegar fram fer fyrsti hluti Íslandsmóts 2. flokks karla.
10.11.2011
Pökkum jólapakkningar 22-23 nóv frá kl 17-21
10.11.2011
Þriðjudagurinn 15 nóv kl 18:30 í fundarherbergi skautahallarinnar.
Fundarefni keppnisferð til útlanda 2013 með þessum hóp og fjáraflanir fyrir henni.
07.11.2011
Um helgina fór fram annað 3.flokks mót vetrarins
29.10.2011
Í gærkvöldi kom kvennalið Skautafélags Reykjavíkur í heimsókn og atti kappi við Ásynjur hér í Skautahöllinni á Akureyri.