Gleðileg Jól

Hokkídeildin óskar öllum iðkendum, starfsfólki og velunnurum Gleðilegra Jóla og Farsæls Komandi Árs, og þakkar samveruna og aðstoðina á líðandi ári. Sjáumst hress og kát eftir frí og .......át ...... (O;

Myndir úr föstudagsleiknum.

Myndir úr leik Valkyrja og SR eru hér.

Myndir úr laugardags leiknum

Myndir úr leik Víkinga - SR eru hér.

Myndir úr föstudags leiknum

Myndir úr leik Víkinga og SR eru hér.

Íslandsmótið í 4.flokki 2.hluti á Akureyri um helgina

Hér í Skautahöllinni fer fram um helgina Bæjarverks-mótið sem er annar hluti íslandsmótsins í 4.flokki. Þar sem engin b-lið sáu sér fært að mæta í þetta mót verða leikirnir sex, 4 á laugardag og 2 fyrir hádegi á sunnudag. Skoða má dagskránna hér.  Einnig er hér í Höllinni leikur

Myndir úr leikjunum sem voru á þriðjudags kvöldinu

Myndir úr leiknum Ynjur - Valkyrjur eru hér og karla leiknum Jötnar - Víkingar eru hér

Æfing hjá Víkingum í kvöld kl. 18,30

Þar sem leikurinn verður ekki í dag er í staðinn æfing kl. 18,30     kv...Josh

Hokkíleikjum helgarinnar frestað

Eftir að hafa fylgst með veðurfréttum kvöldsins hefur ÍHÍ tekið þá ákvörðum að ekki sé forsvaranlegt vegna veðurhæðar að ferðast á milli R.vík og Akureyrar á morgun, laugardag og hefur því frestað leikjum laugardagsins sem fram áttu að fara á Akureyri.

Stelpuhokkí laugardaginn 30 okt

STELPUHOKKÍDAGURINN verður haldinn  laugardaginn 30.október n.k. milli 13.00 og 15.00 í Skautahöllinni á Akureyri.

Allar stelpur, sérstaklega á aldrinum 6-12 ára, eru boðnar velkomnar til að koma og prófa íshokkí. Þær geta hitt stelpur sem eru að æfa og fengið byrjendaleiðsögn í þessari skemmtilegu íþrótt. Landsliðsstelpurnar okkar verða á staðnum og fá allir sem vilja tekna ljósmynd af sér með þeim í landsliðstreyju. Foreldrum verður boðið upp á kaffi á meðan. Auglýsing

Myndir úr leik Jötna og Víkinga

Þá eru komnar myndir úr leik Jötna og Víkinga sem spilaður var í gærkveldi. Þær eru hér.