Kvennahokkídagur

Fimmtudaginn 17. apríl 2008 kl. 19:00 í Skautahöllinni ætla allar stelpur sem æfa íshokkí með Skautafélagi Akureyrar að fagna góðum árangri í vetur. Leikmenn vilja bjóða alla, fjölskyldur, vini og velunnara, velkomna í höllina og fara á skauta, í leiki og njóta veitinga. Komið og fagnið með okkur! Með kveðju, Sarah Smiley

Æfingar í Þessari viku

3, kvenn og meist flk spila saman þriðjudag kl 1900-2100 og fimmtudag kl 2100-2230

Æfingar falla niður

Til að fyrirbyggja allan misskilning þá verða engar æfingar laugardaginn 12. apríl.

Myndir úr 2. úrslitaleik SA-SR sem fór 4-0

Myndir úr leiknum hér.

Myndir úr 1. úrslitaleik SA-SR sem endaði 6-9

Myndir úr leiknum hér.

Old Boys !!!!!!!!

Vegna leiks SA gegn Narfa miðvikudaginn 19. mars, verður engin æfing, ekki heldur á páskadag né miðvikudaginn 26. mars, en þá er 1. leikur í úrslitum í mfl. karla SA gegn SR, ef einhverjir vita það ekki nú þegar. Næsta æfing verður því sunnudaginn 30. mars.

Loksins Loksins!

Nú eru komnar inn nokkrar myndir frá minningarmótinu um Magnús Finnsson sem haldið var 18 janúar.

Myndasafn hér.

Meistaraflokkur SA - Björninn

S.A. mætir Birninum á laugardaginn kl 17:00

Litlahokkibúðin mætir á svæðið!!

Litlahokkibúðin mætir í skautahöllina næstu helgi. Biggi var að fá heitar vörur í hús, eins og sönnum norðlendingi ætlar hann leyfa okkur akureyringum að njóta góðs af því. Búðin verður mun líklega vera staðsett á sama stað og í fyrra, í fundarherberginu. Kaupglaðir íshokki unnendur er vinsamlegast beðnir að mæta sem og aðrir áhugamenn. :) ÁFRAM S.A.!!!!!!!!!!