Breyttar æfingar um helgina 5-6 febrúar

Vegna Bautamótsins á laugardag fellur niður æfing hjá markmönnum og 5 flokkur á að mæta á æfingu með 6 flokk kl 11 á sunnudag.

Opna Þriðjaflokks-Mótið um helgina

Það er hokkíveisla í Skautahöllinni þessa helgi. Hún byrjaði með leik í 3.fl. rétt fyrir 10 í gærkvöldi ( já þið lásuð þetta rétt ) og hélt áfram í morgun kl. 08,00 og verður svo fram haldið í dag og svo er leikið til úrslita í fyrramálið, dagskránna má skoða hér.

Kl 21.10 í kvöld er svo Leikur í Meistaraflokki karla þar sem eigast munu við SA-Víkingar og Björninn sem kemur til að sjá og sigra ( sá það á heimasíðu þeirra ) en nokkuð er víst að Víkingar munu að fornum sið berjast til síðasta dropa og hvergi gefa eftir. Hörkuskemmtun í Skautahöllinni og skorað á fylgismenn og aðdáendur að mæta og standa fyrir stemmingu sýnu liði til stuðnings.    Áfram SA ..........

Myndir úr leik Jötna og Víkinga

Tvö myndasöfn eru frá þessum leik. Sigurgeirs er hér og Elvars er hér.

Gleðileg Jól

Hokkídeildin óskar öllum iðkendum, starfsfólki og velunnurum Gleðilegra Jóla og Farsæls Komandi Árs, og þakkar samveruna og aðstoðina á líðandi ári. Sjáumst hress og kát eftir frí og .......át ...... (O;

Myndir úr föstudagsleiknum.

Myndir úr leik Valkyrja og SR eru hér.

Myndir úr laugardags leiknum

Myndir úr leik Víkinga - SR eru hér.

Myndir úr föstudags leiknum

Myndir úr leik Víkinga og SR eru hér.

Íslandsmótið í 4.flokki 2.hluti á Akureyri um helgina

Hér í Skautahöllinni fer fram um helgina Bæjarverks-mótið sem er annar hluti íslandsmótsins í 4.flokki. Þar sem engin b-lið sáu sér fært að mæta í þetta mót verða leikirnir sex, 4 á laugardag og 2 fyrir hádegi á sunnudag. Skoða má dagskránna hér.  Einnig er hér í Höllinni leikur

Myndir úr leikjunum sem voru á þriðjudags kvöldinu

Myndir úr leiknum Ynjur - Valkyrjur eru hér og karla leiknum Jötnar - Víkingar eru hér

Æfing hjá Víkingum í kvöld kl. 18,30

Þar sem leikurinn verður ekki í dag er í staðinn æfing kl. 18,30     kv...Josh