Sigur gegn Belgíu í fyrsta leik

Birna Baldursdóttir skoraði bæði mörk Íslands. Markvörður Íslands varði 50 skot.

SA Ásynjur - SR 7-3 (lokatölur)

Nokkuð bein lýsing úr Skautahöllinni á Akureyri.

SR - SA Víkingar - lokatölur: 6-5

Bein lýsing á mbl.is.

Staðið í ströngu um helgina

Víkingar leika örlagaleik gegn SR í Laugardalnum. Ásynjur fá SR í heimsókn norður. Helgarmót hjá 3. flokki í Laugardalnum.

Íslandsmót í 4. flokki fer fram um helgina

Þessa helgi fer fram hér í Skautahöllinni 2. hluti af þremur í íslandsmóti 4. flokks.

Tap í Grafarvoginum

Ásynjur töpuðu sínum fyrsta leik í vetur þegar þær heimsóttu lið Bjarnarins í Egilshöllina.

Tap í Laugardalnum

SA Víkingar töpuðu stórt gegn SR í gærkvöldi. Komnir með bakið upp að vegg og verða að vinna rest.

Hokkíhelgi í Reykjavík

Tvö af hokkíliðunum okkar í meistaraflokki, Ásynjur og Víkingar, standa í ströngu syðra núna um helgina. Víkingar eiga leik í kvöld, en Ásynjur á laugardags- og sunnudagskvöld.

SA-Ynjur sigruðu í Laugardalnum

Ynjurnar sóttu auðveldan sigur í Laugardalinn. Sögulegur viðburður á svellinu, mæðgin saman í liði.

SA Ásynjur sigruðu Björninn

Ásynjurnar heimsóttu Bjarnarkonur í Egilshöllina í kvöld og höfðu sigur í spennandi leik.