Karfan er tóm.
Nú er að koma að Brynjumótinu, það verður helgina 14-15 nóv.
Allir iðkendur verða að vera duglegir að mæta á æfingar í vikunni svo þeir verði í stuði um helgina!
Mótið er ætlað öllum iðkendum í 5. flokk 6. flokk 7. flokk og síðan eru allir byrjendur hvattir til að vera með .
Þriðjudagin 29 september mega iðkendur í 4 og 5 flokk bjóða vini með sér á æfingu.
Nú er komið að skráningu krakka í 5-6-7 flokk og byrjendur fyrir mót í skautahöllinni Laugardal 9-11 okt 2009.Rútan mun leggja af stað frá skautahöllinni um kl 13 á föstudeginum og það verður gist á Farfuglaheimilinu í Laugadalnum.
Það þurfa ALLIR að vera búnir að skrá sig fyrir kl 17 sunnudaginn 25 september.
Laugardaginn 19 sept. mun meistaraflokkur S.A. fá Björninn í heimsókn. Leikurinn hefst stundvíslega kl 17:30..
Aðalafundur Foreldrafélags hokkídeildar S.A. verður haldinn miðvikudaginn 16 september kl 20 í fundarherbergi skautahallarinnar