Ynjur heimsækja SR í kvöld

Í kvöld kl. 20.15 mæta Ynjur liði SR á Íslandsmótinu í íshokkí kvenna. Leikurinn fer fram í Skautahöllinni í Laugardal.

Sigur í Laugardalnum

Víkingar skoruðu fjögur mörk gegn tveimur mörkum SR-inga í kvöld. Framundan er hreinn úrslitaleikur um efsta sæti deildarinnar og oddaleiksréttinn gegn Birninum.

Víkingar á suðurleið

Okkar menn eiga mikilvægan leik í Laugardalnum í kvöld. Hvetjum SA-fólk í höfuðborginni til að mæta og hvetja.

Miklir yfirburðir hjá 4. flokki

Helgina 8.-10. febrúar var 4. flokkur á fullu á helgarmóti í Egilshöllinni. Bæði SA-liðin unnu alla leiki sína og hefur SA mikla yfirburði í þessum flokki.

Tvö töp gegn Húnum, eitt stig heim

Jötnar spiluðu tvívegis gegn Húnum í Egilshöllinni um helgina. Tap í fyrri leiknum og tap eftir framlengingu í seinni leiknum.

Björninn lagður aftur

Víkingar og Björninn brugðust ekki áhorfendum í Skautahöllinni á Akureyri í gærkvöldi. Æsispennandi leikur liðanna fór í framleningu og heimamenn unnu með gullmarki.

Markaregn hjá Ynjum

Í gærkvöldi tóku Ynjur á móti SR í flottum markaleik í Skautahöllinni á Akureyri. Diljá Sif Björgvinsdóttir skoraði fjögur mörk. Tólf ára leikmaður Ynja, Sunna Björgvinsdóttir, skoraði sitt fyrsta meistaraflokksmark. Lokatölur: Ynjur - SR 13-0 (2-0, 9-0, 2-0).

Víkingar - Björninn 12.2.2013

Myndir komnar inn.

Myndir Ynjur - SR 12.2.2013

Myndir komnar inn.

Hokkískemmtun í dag, tveir leikir á dagskrá

Í dag og kvöld fara fram tveir leikir á Íslandsmótinu í íshokkí í Skautahöllinni á Akureyri. Ynjur og SR mætast í mfl. kvenna og hefst leikurinn kl. 16.30. Víkingar og Björninn mætast í mfl. karla kl. 19.30.