Víkinga heimsókn

Yngstu iðkenndur íshokkídeildarinnar fengu skemmtilega heimsókn í dag þegar meistaraflokkur karla, Víkingar, stjórnuðu æfingum.

Víkinga heimsókn

Yngstu iðkenndur íshokkídeildarinnar fengu skemmtilega heimsókn í dag þegar meistaraflokkur karla, Víkingar, stjórnuðu æfingum.

Emilía Rós Ómarsdóttir er íþróttamaður SA 2014

Stjórn Skautafélags Akureyrar hefur valið Emelíu Rós Ómarsdóttur íþróttamann félagsins fyrir árið 2014. Emelía mun því vera ein af þeim íþróttamönnum sem koma til greina við val á íþróttamanni Akureyrar.

Hulda tryggði Ásynjum stigin þrjú

Ásynjur báru sigurorð af Ynjum en þessi lið mættust í fjórða sinn á þessu tímabili. Leikurinn var merkilegur fyrir margar sakir en þá helst fyrir það að Hulda Sigurðardóttir steig aftur á ísinn eftir 7 ára fjarveru í meistaraflokki og skoraði 2 af fjórum mörkum Ásynja. Leikinn er hægt að skoða á http://www.ihi.is/is/upptokur .

Minningarsjóður Magnúsar Einars Finnssonar auglýsir eftir umsóknum

Stjórn Minningarsjóðs Magnúsar Einars Finnssonar auglýsir eftir umsóknum um styrki. Umsóknarfrestur er til 15. janúar 2015

Ásynjur með góðann sigur um helgina á meðan Víkingar lágu í Egilshöll

Um helgina spiluðu meistaraflokks liðin okkar leiki í borginni en Ásynjur sigruðu SR með 15 mörkum gegn tveimur á meðan Víkingar steinlágu fyrir Birninum, lokatölur 5-0.

Æfing í kvöld

Fyrsta æfing ársins í kvöld kl: 20:00

Áramótamótið 2014

Beauty and Beast eru áramótameistarar 2014.

Krullufólk ársins 2014

Davíð Valsson og Svanfríður Sigurðardóttir eru Krullufólk ársins 2014.