05.10.2013
Í dag, laugardaginn 5. október kl. 16.30 mætast Víkingar og Húnar í mfl. karla á Íslandsmótinu í íshokkí. Að loknum þeim leik (ca. kl. 19.00) mætast SA og Björninn á Íslandsmótinu í mfl. kvenna.
04.10.2013
Kynning verður á Easton-hokkívörum í Skautahöllinni á Akureyri laugardaginn 5. október kl. 10.00-13.30.
03.10.2013
Það verða ekki aðeins leikmenn meistaraflokks sem bjóða upp á hokkíveislu um helgina því krakkarnir í 4., 5., 6. og 7. flokki verða á fullu í innanfélagsmótinu á laugardags- og sunnudagsmorgni.
03.10.2013
Um síðastliðna helgi fór fram helgarmót hjá 3. flokki og var mótið liður í Íslandsmótinu. Aðeins SA og Björninn mættu til leiks.
03.10.2013
Jötnar töpuðu gegn Birninum á Íslandsmótinu í íshokkí karla á þriðjudagskvöldið. Framundan er hokkíveisla á Akureyri um helgina.
01.10.2013
Jötnar mæta Birninum í leik kvöldsins á Íslandsmóti karla í íshokkí. Leikurinn fer fram í Egilshöllinni og hefst kl. 19.30. Jötnar tefla fram tveimur nýjum leikmönnum í þessum leik, Bandaríkjamönnunum Rett Vossler, sem er markvörður, og Ben DiMarco, sem er sóknarmaður.
30.09.2013
Víkingar lögðu Fálka í leik á Íslandsmótinu í íshokkí karla á laugardaginn. Þeir lentu tveimur mörkum undir en sigruðu að lokum, 5-2.
27.09.2013
Um helgina fór fram bikarmót í 4. flokki í íshokkí - Bautamótið. SA stóð uppi sem sigurvegari bæði í keppni A-liða og B-liða.
24.09.2013
SA-liðin tvö sóttu engin stig í Egilshöllina á laugardaginn. Jötnar töpuðu gegn Húnum í mfl. karla og SA gegn Birninum í mfl. kvenna.
19.09.2013
Dagana 21.-22. september fer fram helgarmót hjá 4. flokki í Skautahöllinni á Akureyri. Dagskrá mótsins er tilbúin. Eitthvað verður um tilfærslur á tímum á milli Hokkídeildar og Listhlaupadeildar í tengslum við mótið - þær breytingar verða birtar sérstaklega.