Jötnar lágu í Laugardalnum, leikur á morgun

Jötnar mættu Fálkum á Íslandsmótinu í íshokkí karla sl. laugardag og máttu játa sig sigraða, 6-1.

Sarah farin í frí - yfirlit um þjálfaramálin

Sarah Smiley er nú farin í fæðingarorlof, en nýir þjálfarar hafa bæst í hópinn hjá hokkídeildinni. Hér eru upplýsingar um þjálfara yngri flokkanna í íshokkí.

Hokkífólk á faraldsfæti

Fjölmargir leikmenn frá SA eru á leið á alþjóðlega hokkímótið Iceland International Ice Hockey Cup sem fram fer í Egilshöllinni um helgina. Jötnar fara í Laugardalinn á laugardaginn.

Spennandi leikir í innanfélagsmótinu

Um síðastliðna helgi kepptu krakkarnir í 4., 5., 6. og 7. flokki í innanfélagsmóti og buðu foreldrum og öðrum upp á skemmtilega og spennandi hokkíleiki.

SA sigraði Björninn á lokasprettinum

Eftir tvo jafna leikhluta sigldi SA fram úr Birninum í þeim þriðja og sigraði, 7-4.

Öruggur sigur á Húnum

Víkingar áttu ekki í neinum vandræðum með Húna í fyrri leik dagsins í Skautahöllinni á Akureyri í gær. Úrslit: Víkingar – Húnar 8-1 (4-0, 3-0, 1-1).

Víkingar-Húnar // SA - Björninn

Í dag, laugardaginn 5. október kl. 16.30 mætast Víkingar og Húnar í mfl. karla á Íslandsmótinu í íshokkí. Að loknum þeim leik (ca. kl. 19.00) mætast SA og Björninn á Íslandsmótinu í mfl. kvenna.

Kynning á Easton-hokkívörum

Kynning verður á Easton-hokkívörum í Skautahöllinni á Akureyri laugardaginn 5. október kl. 10.00-13.30.

Innanfélagsmót yngri flokka í íshokkí um helgina

Það verða ekki aðeins leikmenn meistaraflokks sem bjóða upp á hokkíveislu um helgina því krakkarnir í 4., 5., 6. og 7. flokki verða á fullu í innanfélagsmótinu á laugardags- og sunnudagsmorgni.

Tvö töp gegn Birninum

Um síðastliðna helgi fór fram helgarmót hjá 3. flokki og var mótið liður í Íslandsmótinu. Aðeins SA og Björninn mættu til leiks.