Hokkí og Sport í Íslensku Ölpunum

Hokkí og Sport (litla hokkíbúðin) verður í Íslensku Ölpunum í Glerárgötu 32 á miðvikudag frá kl. 17 til 21 og á fimmtudag kl. 12 til 20.

Úrtaka fyrir landslið kvenna í íshokkí

Um komandi helgi fer fram úrtaka fyrir kvennalandsliðið í íshokkí í Skautahöllinni á Akureyri.

Fyrirhugað dómaranámskeið í íshokkí

Fyrirhugað er að halda dómaranámskeið í íshokkí í Skautahöllinni á Akureyri um komandi helgi, 24. og 25. ágúst.

Opnir hokkítímar um helgina, Sumarhokkískólinn hefst á mánudag

Á laugardag og sunnudag, 10. og 11. ágúst, verða opnir hokkítímar fyrir krakka í 7.-4. flokki. Sumarhokkískóli SA verður 12.-16. ágúst, nokkur pláss enn laus.

The Dame Gretzkys sigruðu á NIAC-hokkímótinu

NIAC-hokkímótið fór fram dagana 17.-18. maí. Myndir frá mótinu eru komnar í myndasafn.

Úrslit Vormóts SA í íshokkí

Í gær lauk Vormóti SA í íshokkí í öllum aldursflokkum.

Árshátíð Skautafélags Akureyrar

Laugardaginn 1. júní verður haldin árshátíð Skautafélags Akureyrar.

Bein útsending frá NIAC-hokkímótinu

Keppni á NIAC-hokkímótinu hófst kl. 9 í morgun. Spilað verður til 11.40 og svo aftur frá kl. 16.00 og fram eftir kvöldi. Þegar þetta er skrifað (9.15) er verið að undirbúa beina útsendingu frá mótinu í gegnum SA TV á ustream.com og verður hún komin í loftið innan skamms.

...og þá var kátt í Höllinni!

NIAC - Northern Icelandic Adventure Cup - hófst í Skautahöllinni á Akureyri í kvöld.

NIAC-hokkímótið haldið í þriðja sinn

Dagana 17. og 18. maí - föstudag og laugardag - fer fram NIAC-hokkímótið, eða Northern Iceland Adventure Cup, í Skautahöllinni á Akureyri. Þrjú íslensk lið og tvö kanadísk taka þátt í mótinu.