Vel heppnuðu kvennamóti lokið

Kvennamótinu lauk á laugardagskvöldið á leik Hákarlanna og Snákanna en það var sjötti og síðasti leikur mótsins.  Mótið heppnaðist í alla staði mjög vel og segja má að mjög vel hafi tekist með að raða niður í lið, því öll liðin þrjú voru jöfn að styrkleika.  Leikmönnum úr öllum liðum og á öllum aldri var raðað saman í þrjár línur í hverju liði og séð var til þess að jafnar línur mættust með reglubundnum skiptingum.

Tomorrow, Monday March 22nd there will be practice for 3 flk 1900-2000. Tuesday March 23rd MFL and 2 flk will practice together around 2100 after the women's Junior vs. Senior game.

 

Foreldrar A keppenda fædd 1995-2000

Foreldrar A keppenda fædd árin 1995-2000 eru boðuð á fund eftir grunnprófsfundinn á mánudagskvöld. Finnlandsverkefnið svo kallaða verður kynnt og til umræðu.

Kvennamóti í Skautahöllinni á Akureyri

Nú fer fram í Skauthöllinni á Akureyri kvennamót í íshokkí þar sem um 50 konur frá SA, SR og Birninum á öllum aldri keppa í þremur liðum.  Liðin þrjú sem sérstaklega voru sett saman fyrir þetta mót heita Svörtu snákarnir, Rauðu Tígranir og Hvítu hákarlarnir.  Hvert lið er skipað þremur línum, hver í sínum styrkleikaflokki, og þannig keppa saman línur af sama styrkleikaflokki allt mótið.  Með þessu móti næst að halda keppninni jafnri þrátt fyrir ólík getustig leikmanna.

Tölvupóstfang forráðamanna iðkenda

Við reynum að hafa tölvupóstfanglista í lagi í deildinni til að geta komið skilaboðum til foreldra/forráðamanna iðkenda. Ef þið fáið ekki fjöldapóst frá okkur en viljið fá hann endilega hafið samband við hildajana@gmail.com Eftirfarandi netföng komast ekki til skila og gætu verið vitlaust skrifuð hjá okkur ef einhver þekkir þau og sér villuna, endilega hafið samband líka:

Gel legghíf týnd

Gugga týndi annari gel legghlífinni sinni í skautahöllinni, ef einhver hefur fundið hana þá endilega hafið samband og skilið henni.

Gugga / Inga - 8692406

LOKSINS SKAUTATÖSKUR

Loksins loksins  skautatöskurnar eru komnar. Þið getið skoðað litina á Transpack.net,  hægra megin á síðuna á SKATE og svo vinsta megin á Ice og þá skoðað stækkaða mynd af töskunum með því að setja örina á litlu myndirnar. Töskurnar henta líka vel fyrir skíðaklossana...að ca nr. 36..

Pantanir á allyha@simnet.is    Þær verða svo sendar til ykkar í póstkröfu og því þarf að koma fram  nafn, heimili og kennitala.

Allý  allyha@simnet.is / 8955804

Minimót sunnudaginn 21 mars

Allar æfingar hjá 3 flokk, 4 flokk og 5 flokk ásamt markmannsæfingum falla niður laugardagin 20 mars.
Það verður miní-mót fyrir 5 fl, 6 fl og 7 flokk sunnudaginn 21 mars

PAPPÍRS PENINGUR

Pappírs pening þarf ég að fá fyrir 20. mars endilega gerið skil fyrir þann tíma.

kv. Allý

Vinamót - úrslit sunnudagur

Mótið gekk í alla staði vel og þökkum við vinum okkar í SR og Birninum fyrir heimsóknina og hlökkum til að sjá þau hress og kát að ári. Lesa má úrslitin í