Meistaraflokkur

Á föstudaginn og laugaradaginn mun S.A. keppa við Narfa. Leikirnir verða á fremur ókristilegum tíma vegna 3 flokksmót þessa helgi.

ATH. Æfingartímar 4. og 3.fl. á morgun 23.

4. flokkur verður milli kl:17,00 og 18,00 og 3.fl. milli kl:18,00 og 19,00 í æfingaleik við kvennaflokk.  kv......Sarah

3.Flokksmót um næstu helgi og Narfaleikir hér á Akureyri

Á föstudag og laugardaginn næsta verður fyrsta 3.fl. mótið af fjórum sem haldin verða í vetur í stað stakra leikja eins og undanfarin ár.  Þetta fyrsta mót verður hér í skautahöllinni á Akureyri og hefst eftir almenning á föstudeginum Sjá dagskránna hér.   Einnig spilar

Morgunæfing færist til fimmtudags

Morgunæfing sem vera á í fyrramálið hjá 5. og 6. hóp færist til fimmtudagsins næsta.

SA menn höfðu sigur

Samkvæmt beinu útsendingunni á ÍHÍ vefnum er leik SR og SA lokið með sigri SA með 5 mörkum gegn 4 og þar með hefur SR tapað sínum fyrsta leik á tímabilinu.     Góóóðir SA  ....................  (O;

Nú er lokaútkall fyrir Hummel gallana góðu.

Halló allir!!!       Nú er lokaútkall fyrir Hummel gallana góðu.    Allir sem ætla að fá galla verða að fara niður í Sportver og máta og panta sína stærð STRAX!!!!!  Listarnir verða teknir á mánudaginn kl. 17:00 og eftir það verða gallarnir dýrari.           Koma nú og fá sér fínan SA  galla.  Stjórn foreldrafélagsins.

Keppendur á Haustmóti

Á morgun föstudaginn 19. október byrjar almenningur kl. 12. Þeir sem áhuga hafa geta komið upp úr hádegi og farið í gegnum dansinn sinn í síðasta sinn áður en lagt verður af stað suður.

Aukaæfing hjá 4. hóp

Aukaæfingin hjá 4. hóp verður ekki í fyrramálið, í staðinn verður þessum iðkendum boðið að koma á ísinn á föstudag á almenningstíma.

Meistaraflokkur

Meistaraflokkur S.A. spilar gegn S.R. í Hilmarshúsi í laugardalnum á laugardaginn 20 okt kl 19:00

Æfingar um helgina!

Föstudagurinn 19. október

15:00-16:00 = 3. hópur eldri
16:30-17:10 = 2. hópur
17:25-18:50 = Þeir iðkendur úr 4. 5. og 6. hópi sem ekki fóru suður að keppa um helgina
19:00-19:45 = Afís þeir iðkendur úr 4. 5. og 6. hópi sem ekki fóru suður að keppa um helgina


Laugardagurinn 20. október

11-12 = 3. hópur yngri
12-13 = 3. hópur eldri

Sunnudagurinn 21. október

17:15-18:30 = Þeir iðkendur úr 4. 5. og 6. hópi sem ekki fóru suður að keppa um helgina